Flensusprautur innan fyrirtækis

Góðan daginn

Getið þið sagt mér hvert maður leitar til að fá einhvern til að sprauta starfsfólk innann fyrirtækis.

Bestu kveðjur
Sæl og takk fyrir fyrirspurnina

Fyrirtækið Heilsuvernd hefur sinnt þessu verkefni fyrir fyritæki síðustu árin eins og fram kemur á heimasíðu þeirra

Þú getur haft samband í netfangið  hv@hv.is eða í síma 5106500 til þess að fá nánari upplýsingar

Með kveðju

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur