Fótapirringur

Sæl/ir.

Ég fæ mjög oft fótapirring í hægri fót á nóttunni í rúminu,en finn ekki fyrir neinu á daginn hvorki þegar ég sit eða geng,en finn aldrei fyrir neinu í vinstra fæti.
Getið þið frætt mig,hver skýringin gæti verið?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina.
Fótapirringur og/eða fótaóeirð er algengt og hvimleitt vandamál.
Mig langar að benda þér á eina af okkar fjömörgu greinum á doktor.is, en hún tekur fyrir vandamálið þitt.
https://doktor.is/grein/fotaoeird

Gangi þér vel,

með kveðju,
Lára Kristín Jónsdóttir
Hjúkrunarfræðingur.