fyrirspurn um virkni lyfja.

Hvar get ég skoðað hver virkni lyfja er?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Í Sérlyfjaskrá eru upplýsingar um virk efni í lyfjum á íslenskum markaði og fleirum og eins milliverkun milli virkra efna í lyfjum.(https://www.serlyfjaskra.is/).  Ég æt einnig fylgja með slóðir á sérlyfjaskrá Svía (https://www.fass.se/LIF/startpage) og Bandaríska lyfja og matvælaeftirlitð (https://www.fda.gov/drugs).

Guðrún Ólafsdóttir,

hjúkrunarfræðingur