Spurning:
Geta hálskirtlar vaxið aftur og af hverju gera þeir það?
Svar:
Ef hálskirtlar hafa ekki verið fjarlægðir fullkomlega þ.e. eitthvað skilið eftir þá geta þeir vaxið og stækkað aftur en ólíklega verða þeir jafn stórir og þeir voru fyrir aðgerðina.KveðjaÞórólfur Guðnason