Geta styrðleiki og liðverkir verið hormónatengdir?

Spurning:
Geta styrðleiki og liðverkir verið hormónatengdir, mér líður helzt illa eftir blæðingar. Ég er 47 ára. Getur verið að mig vanti einhver efni eða er þetta tengt breitingaraldri?

Með kveðju, ein með verki.

Svar:
Einn þáttur í eðlilegu ferli breytingaraldurs getur verið trfulun í rakamyndun í liðflötum sem og rýrnum í brjóski/beinum.  Slíkt yrði hins vegar að prófa sig áfram með, því mun fleiri og algengari orsakir eru fyrir þessu.

 kveðja

Arnar Hauksson dr med.