Getur stress valdið þyngdartapi?

Getur stress valdið þyngdrtapi?

Sæl/ og takk fyrir fyrirspurnina.

Já stress getur valdi þyngdartapi.  Stressi getur fylgt minni matarlyst og meiri brennsla.  Þegar álagstíma lýkur og lífið fer að róast aftur gengur þungdarbreyting venjulega tilbaka.  Ef þyngdartap gerist snögglega án viðhlítandi skýringa er ráðlegt að leita til læknis til að finna út hvort einhver sjúkdómar valdi þessum breytingum.

Gangi þér vel

Með kveðju

Guðrún Ólafsdóttir

Hjúkrunarfræðingur