Girnd hefur minnkað

Sæl/sælir! Ég er 72 ára. Hef verid ekkill í fjögur ár. Ég hitti konu,sem er í sömu stödu og ég, hún misti mann sinn fyrir 3mur árum. Vid höfum verid ad hittast og okkur lídur vel saman. Vandamálid er thegar kemur ad samförum virdist vera ad ég missi reisn thegar á hólminn er komid. Hvad er ad?

Sæll,

Takk fyrir fyrirspurnina.  Í meirihluta tilfella má rekja ástæðuna til líkamlegra þátta, ég myndi því ráðleggja þér að ræða málið við heimilislækninn þinn til að byrja með.

með kveðju,

Berglind Ómarsdóttir

Hjúkrunarfræðingur