98 ára gömul kona komin með mikla gulli eða gula huðlit
Sæl og takk fyrir fyrispurnina.
Þegar einkenni gulu koma fram þarf að fara til læknis til skoðunar. Ég ráðlegg þér eindregið að leita til læknis.
Gangi þér vel,
Guðrún Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingar