Gyllinæð

Ég er 20 ára og er að fá gyllinæð í annað skiptið með stuttu millibili (minna en 2 mánuði á milli) ég er mjög heilbrigð og hef ekki verið ólétt. Mun þetta gerast oft þegar þetta er búið að gerast einu sinni og hvernig er best að losna við þetta fyrir fullt og allt annað en að borða trefjaríkar, drekka nóg vatn o.s.frv því það er ekkert að virka..:(

Sæl vertu og þakka þér fyrir fyrirspurnina.

Hér er góð grein um gyllinæð sem gæti svarað einhverju af spurningum þínum,  https://doktor.is/grein/gyllinaed-2.

Ef þú hefur frekari spurningar myndi ég ráðleggja þér að hitta lækni.

Gangi þér vel,

Sigríður Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur