Hægðatregða búið að standa í 3vikur

hef ekki haft eðlilegar hægðir í 3 vikur ,er b´úin að prufa allt sem ætti að hjálpa.dúklax stíla Movicol SENAKOT Doloproct.er orðin mjög slæm vanlíðan
finn að morgun finn að hæðirnar koma niður en með spegli se eg að rauð húð utan um þér hvað sem eg rebbist eins og se einhver festir á þessu .og eg finn fyrir þurrki í munni .er með mikla vanlíðan.

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Ég ráðlegg þér að hafa samband við heilsugæsluna og hjúkrunarfræðing til þess að fá frekari aðstoð

Gagni þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur