Haemoglobin

Hvað er eðlilegt haemoglobin hátt í tölum í konu milli 65-70 ára ?

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina

Hjá konum telst eðlilegt blóðrauðagildi vera 118-152 g/L en hjá körlum er það 134-171 g/L

Þú getur lesið þér betur til með því að smella hér

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur