Hefur Zoloft áhrif á Yasmin?

Spurning:
Hefur geðdeyfðarlyfið Zoloft einhver áhrif á virkni p-pillunnar Yasmin?

Svar:
Ekki er talin hætta á að Zoloft hafi nein áhrif á virkni Yasmin né annarra getnaðarvarnartaflna.

Finnbogi Rútur Hálfdanarson

lyfjafræðingur