Heimilislæknir.

Er nýflutt í Reykjavík og þarf að útvega mér heimilislækni.
Hvernig sný ég mér í því?

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina

Þú getur farið inn á vefinn sjukra.is og skráð þið á þá heilsugæslustöð sem þér hentar

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur