Herpes

Ég var spá ég er sem sagt með herpes 2 og er að deita stelpu og hún á barn og hún er hrædd um að fá herpes og smita strákinn sinn hvað er það besta sem hægt er að gera i þessari stöðu?

Og hverjar eru líkunnar á að strákurinn smitist?

Sæll og takk fyrir fyrirspurnina.

Hér https://doktor.is/grein/spurningar-og-svor-um-herpes finnur þú allskonar svör við algengum spurningum um Herpes.

Gangi þér vel,

Bylgja Dís Birkisdóttir, hjúkrunarfræðingur