Hitakóf

Sæl verið þið.
Ég er 75 ára kona og fæ hitakóf og er oftast mjög heitt. Þó er ég ekkert sérstakt að gera.
Hvað gæti orsakað þetta?

Hitakóf getur haft margar orsakir, ég myndi ráðleggja þér að panta tíma hjá heimilislækninum þínum og ræða málin.

með kveðju,

Berglind Ómarsdóttir

Hjúkrunarfræðingur