Hjarta verkur

Er í baki undir herða blaði og frami brjóst kom skindilega.

 

Sæll/l

Ef minnsti grunur er að verkurinn komi frá hjarta á klárlega að leita læknisaðstoðar sem allra fyrst

Með kveðju

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur