Hjartalækningar: Er munur á erfðaþáttum karla og kvenna?

Spurning:

Er munur á erfðaþáttum karla og kvenna varðandi hjartasjúkdóma?

Svar:

Ég hygg að svo sé í raun ekki. Hinsvegar er mismunandi erfðaþáttur hjá okkur mörgum, sumir hafa ríkan erfðaþátt og aðrir lítinn og það gildir bæði fyrir karla og konur. Orsakasamhengi kransæðasjúkdóma byggist mikið á erfðum, en einnig af umhverfi og lífsháttum.

Þorkell Guðbrandsson, hjartalæknir