Hjartsláttur

Hjartslátturinn fer stundum niður í 35 til 40 slög eftir áreislu og fer svo upp í
60 til 70 nokkuð snögglega. Þetta veldur töluverðum óþæindum.

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Það þarf að skoða þetta nánar og taka hjá þér hjartalínurit (EKG. Mæli með að þú pantir tíma hjá lækni sem fyrst og fáir hann til að meta þig og skoða þetta nánar.

Gangi þér vel,

Særún Erla Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur