Höfuðverkur og jafnvægis missir

Hvað getur verið að?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

þessu er útilokað að svara án þess að þú hittir lækni og fáir skoðun og mat á því hvað er á ferðinni, þessi einkenni eru óljós og geta verið samnefnari fyrir svo ótal margt

Fáðu tíma hjá heilsugæslulækni til þess að aðstoða þig við að finna út úr þessu

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir