Hvað getur langtímanotkun sýklalyfja haft í för með sér?

Spurning:

Sæll.

Hvað getur langtímanotkun sýklalyfja haft í för með sér?

Svar:

Sæll.

Það fer nú eftir aðstæðum. En ein mesta hættan er að bakteríurnar þrói ónæmi gegn sýklalyfinu og geri sýklalyfið því ónothæft gegn viðkomandi bakteríum.

Kveðja,
Jón Pétur Einarsson, lyfjafræðingur