Hver eru áhrif þjálfunar á öndunarfærin?

Spurning:
Hver eru áhrif þjálfunar á öndunarfærin?

Svar:
Regluleg þolþjálfun eykur blóðflæði til öndunarfæra, eykur súrefnisupptöku og bætir lungnaþol. Kveðja, Ágústa.