Hvernig virkar alprazolan

alprazolan

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Alprazolam tilheyrir flokki lyfja sem kallast benzódíazepín. Það dregur úr kvíða með verkun á miðtaugakerfið. Það hefur einnig róandi, svæfandi og
vöðvaslakandi áhrif.

Þú getur lesið þér nánar til um lyfið HÉR

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur