Hvert er íslenska heitið á Paxil?

Spurning:

Hvert er íslenska nafnið á Paxil?

Svar:

Paxil inniheldur efnið paroxetín en á Íslandi innihalda sérlyfin Seroxat og Paroxat þetta sama efni.