Hvítir blettir á húð eftir sólbað

Ég var að koma frá sólarströnd og fæ marga hvíta bletti á handleggi og fætur á þetta eftir að fara á andlit líka?

 

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Ég myndi því mæla með því að panta tíma hjá lækni sem að metur blettina og framhaldið. 

 Gangi þér vel

Bylgja Dís Birkisdóttir, hjúkrunarfræðingur.