innihaldsefni Oxycodon

Innihaldsefni oxykondon

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina.

í Fylgiseðli lyfsins kemur þetta fram:

Oxikodon  inniheldur virka innihaldsefnið oxýkódonhýdróklóríð sem tilheyrir flokki lyfja sem kallast ópíóíðar. Þetta eru sterk verkjalyf. Oxikodon er notað gegn slæmum verkjum sem aðeins er hægt að meðhöndla á fullnægjandi hátt með ópíóíðverkjalyfjum hjá fullorðnum og unglingum 12 ára og eldri.

Fylgiseðil lyfsins getur þú lesið HÉR

Með kveðju

Guðrún  Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur