Ver er orsök ?
Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina
Ég vísa í svari mínu á áður birta grein á doktor.is sem þú getur lesið HÉR
Þar kemur m.a. þetta fram
Járnofhleðsla eða Járngeymdarkvilli getur verið arfgengur (primary haemochromatosis), eða afleiðing af öðru ástandi sem veldur því að líkaminn frásogar meira járn en hann þarfnast eins og getur til dæmis gerst hjá einstaklingum með langvinna lifrarsjúkdóma.
Gangi þér vel
Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur