Kláði

Af hverju getur kláði í endaþarmi stafað?
Ég er með colitis og það er ristilkrabbamein í ættinni minni

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Kláði við endaþarm getur stafað af ýmsum ástæðum, t.d. tíðum niðurgang. Set hér með tengla á frekari upplýsingar og link á svar frá meltingalækni við svipaðri fyrirspurn á Doktor.is.

Gangi þér/ykkur vel.

https://doktor.is/fyrirspurn/klaoi-vio-endabarm-2

https://hudlaeknastodin.is/pruritus-ani/

með kveðju,

Thelma Kristjánsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.