Kólesteról í þorskhrognum.

Á að takmarka neyslu þorskhrogna vegna hás kólesteróls í þeim ?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Mikið er af ómettuðum fitusýrum en lítið af mettuðum- og transfitusýrum samkvæmt töflu frá Matís sem þú getur skoðað hér, það ætti því ekki að þurfa að takmarka neyslu þeirra.

Gangi þér vel,

Særún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur