Hvert er hita/kuldaþol kórónaveiru? Hverjar eru kjôr aðstæður hennar?
Sæl og takk fyrir fyrirspurnina
Enn er lítið vitað um eiginleika Kórónaveirunnar þar sem hún er tiltölulega ný og enn verið að rannsaka hana. Engar upplýsingar um þetta liggja fyir að svo stöddu og því get ég ekki svarað þessari spurningu.
með kveðju,
Sigrún Inga Gunnarsdóttir
Hjúkrunarfræðingur