Hvađ er kviđslit?
Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina
Við kviðslit myndast útbungun úr kviðveggnum vegna veilu í vöðvalögum kviðveggjarins. Algenggast er að kviðslit verði við nára en það getur líka átt sér stað við nafla.
Þú getur lesið þér betur til HÉR
Gangi þér vel
Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur