Lyf

Við hverju er keflex gefið..

 

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

 

Keflex er breiðvirkt sýklalyf svipað og penicillin og er mest notað við sýkingum í þvagfærum, öndunarfærum, húð eða bandvef.

Guðrún Ólafsdóttir,

hjúkrunarfræðingur