lyf

Má eg taka Valablis 500mg við frunsum ef eg er með skerta nýrnastarfsemi

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina

Í fylgiseðli lyfsins stendur að hafa skuli samráð við lækni áður en lyfið er tekið ef þú sért með langvarandi lifrar- eða nýrnasjúkdóm.

Þú getur lesið þér nánar til HÉR

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur