Hvers vegna er lyfið Ramelteon ekki til sölu á Íslandi? Hefur það ekki reynst vel víða erlendis sem svenlyf og síður ávanabindandi en önnur svefnlyf (Imovane og benzo lyf)?
Ramelteon er lyf sem inniheldur melatonin. Þetta lyf er ekki með markaðsleyfi hér en önnur sambærileg eru það. Lyfjastofnun gefur út markaðsleyfi fyrir lyf á Íslandi í samvinnu við Lyfjastofnun Evrópu og önnur lyfjayfirvöld á Evrópska efnahagssvæðinu,
með kveðju
Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur