lýsi

góðan daginn eg er forvitin styrkir lýsi eða omega 3 ofnæmiskerfið?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Já, það er vísindalega sannað að lýsi eða omega-3 fitusýrur hafi styrkjandi áhrif á ónæmiskerfið. Það er okkur lífsnauðsynlegt og mikilvægt að taka inn á einhvern hátt þessa fitusýru.
Omega 3 fæst úr lýsi úr feitum kaldsjávarfiski eða afurðum úr honum. Bestu fit­una (lýsið) er að fá úr fiski eins og villt­um laxi, síld, hvít­um fiski eins og þorski, sard­ín­um og an­sjó­s­um.

Gangi þér vel,

Sigrún Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur