Má ég nota ,,eggið“ á meðgöngu?

Spurning:
Spurningin er þessi:
Ég er komin 7 vikur á leið og mig langar til að vita hvort það sé óhætt fyrir mig að nota ,,eggið“ á meðgöngu.

Svar:
Sé titrari einungis notaður á ytri kynfærum á það að vera allt í lagi. Það þarf bara að gæta þess að titrari snerti ekki leggöng og legháls.

Kveðja,

Dagný Zoega, ljósmóðir