Fyrirspurn:
Er það hættulaust að taka inn Champix ef að maður er ófrískur.
Svar
Takk fyrir fyrirspurnina
Samkvæmt lyfjabók lyfju er ekki mælt með að taka inn Champix á meðgöngu. Ef þig vantar upplýsingar til að hætta að reykja á meðgöngu bendi ég þér á að nýta þér reyklausasímanum í síma 8006030. Þar getur þú fengið aðstoð sem hentar þér til að hætta að reykja á meðgöngunni
kveðja
Nína Hrönn, Hjúkrunarfræðingur