Með suð i eyrum

Góðan dag
Ég hef verið að taka eftir að ég er með suð fyrir eyrum
Mis mikið og minnst á morgnanna

Hvað veldur þessu

Kv

Sæll og takk fyrir fyrirspurnina

Eyrnasuð er hvimleitt vandamál og orsakirnar fyrir því ýmsar.

Þú getur lesið þér til um eyrnasuð og helstu orsakir HÉR

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur