Meðferð við flughræðslu?

Spurning:
Gætið þið sagt mér hvar ég ætti að leita mér hjálpar við flughræðslu? Ef ég fæ svarið, „hjá sálfræðingi“ þá hvaða og hvernig sálfræðingi? Takk takk

Svar:
Sæl
Svarið er einmitt hjá sálfræðingi.  Þá hefur Eiríkur Örn Arnarson verið að vinna í þessu en einnig má hafa samband við Flugleiði sem hafa verið að bjóða upp á námskeið og er því stjórnað af sálfræðingi.
Gangi þér vel.

Brynjar Emilsson
Sálfræðingur