mislingar.

hvaða ar var byrjað að bolusetja fyrir mislingum, takk.

 

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Á vef landlæknis segir að árið 1976 var bólusetning gegn mislingum tekin inn í almennar bólusetningar barna. Voru börnin bólusett við tveggja ára aldur fram til þess tíma þegar byrjað var að bólusetja með MMR bóluefninu árið 1989.

Með kveðju

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur