Spurning:
Mig langaði til að vita hvort lyfið Nexium geti valdið þyngdaraukningu hjá fólki?
Svar:
Þyngdaraukning er ekki meðal þeirra aukaverkana sem talað er um í sambandi við lyfið Nexium.
Ég geri því ekki ráð fyrir að Nexium geti valdið þyngdaraukningu hjá fólki.
Finnbogi Rútur Hálfdanarson
lyfjafræðingur