Noruveira/ hvenær ma barn fara til Dagforeldris eft veikindi

Hvenær má barn fara til Dagforeldris eftir Noruveiiru?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina.

Þar sem nóróveira er mjög smitandi baktería er ráðlagt að vera heima í 3 daga EFTIR að einkenni hætta, þar sem smithætta getur verið enn til staðar á þeim tíma.

með kveðju,

Lára Kristín Jónsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.