Ofurgreind

Hvað er ofurgreind

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Nú er ég ekki alveg viss hvað þú meinar með ofurgreind. Einstaklingar hafa mismunandi greindarvísitölu sem er hægt er að mæla með ákveðnum prófum. Hér getur þú lesið þér betur til um greindarvísitölu almennt og einnig um prófið.

Gangi þér vel,

Særún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur