Prednisolon EQL 5mg

Nú tek ég þetta lyf við flekkjum i andliti búinn með 1 kúr sem voru 6 dagar langar að vita hvernig er með hreyfingu með þessu er ráðlegt að böðlast í ræktinni? vona að þetta sé ekki vitleysisleg spurning. er að byrja á kúr nr 2

með fyrirfram þökk

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina. Það góða er að engin spurning er vitlaus hér hjá okkur á doktor.is.

Það ætti ekki að hafa nein áhrif á meðferðina sem slíka að fara á æfingar samhliða perdnisolon töflumeðferð.

með kveðju,

Lára Kristín Jónsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.