Primary biliary colangitis

Hvað heitir Pbc á íslensku?
Hvar finn ég fræðslu um Pbc?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Pbc (Primary biliary cholangitis) heitir upp á íslensku  frumkomin gallskorpu lifur.  Þetta er sjaldgæfur sjúkdómur er líklegast “sjálfsofnæmissjúkdómur sem leggst aðallega á litla gallganga inna lifrarinnar og veldur bólgu,eyðingu á gallgöngum og getur leitt til skorpulifur» (Læknablaðið 01.11.15).  Annnars er orsök óþekkt. Meiri upplýsingar er þá helst að finna á erlendum fræðsluvefum t.d. frá Mayo Clinc

https://www.mayoclinic.org/diseases-conditions/primary-biliary-cholangitis-pbc/symptoms-causes/syc-20376874

Gangi þér vel,

Guðrún Ólafsdóttir,

hjúkrunarfræðingur