Rauðir pokar á tannholdinu?

Spurning:
Það eru rauðir pokar á tannholdinu mínu og það kom sár í það þegar ég var að bursta!

Svar:
Fáðu hið fyrsta tannlækni til þess að líta á rauðu pokana þína.Með kveðju,Ólafur HöskuldssonTannlæknir