Góðan daginn,
senn kemur vorið. Mér er því spurn getur vírusinn SARS-CoV-2 borist milli manna með Lúsmý og valdið sjúkdómnum COVID-19?
Bkv.
Góðan daginn og takk fyrir fyrirspurnina.
Aðalsmiteið veirunnar sem veldur Covid-19 er úða og snertismit. Ólíklegt er að sjúkdómurinn geti borist með Lúsmý en engar vísindalegar rannsóknir liggja að baki því hvort sjúkdómurinn geti borist með flugum.
Kveðja,
Berglind Ómarsdóttir
Hjúkrunarfræðingur