Sink skortur

Halló hvernig er sink mælt … til að vita hvort mann vanti svoleiðis

Góðan daginn og takk fyrir fyrirspurnina

Sink er fundið í blóðvökva (plasma) og er algengasta mæli aðferðin mæld með blóðprufu. Ef gildin eru undir viðmiðum er líklegast skortur. Einstaklingar með sink skort finna oft fyrir einkennum tengd því og þá pantar læknir oftast blóðprufu til að greina skortinn. Þú getur  lesið þér betur til HÉR

Kveðja,

Rebekka Ásmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur