Til hverskonar læknis er leitað þegar grunur er um van- eða ofvirkni skjaldkirtils?
Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina
þú byrjar á því að leita til heimilslæknis sem getur sent þig í blóðprufur og athugar gildi hormónsins í blóði. Ef ástæða er til er þér vísað til efnaskiptasérrfræðings í framhaldinu.
Ég set hér tengil á grein um starfssemi skjaldkirtilsina og gæti komið þér að gagni
Gangi þér vel
Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur