slímhúðarvandamál í munni

góðan dag ég er búin að vera með eins og soðna slímhúð í munni undnfarnar 2 vikur.
eru einhver svör eða ráleggingar við því ?
með fyrirfram þökk

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Þetta hljómar eins og þú gætir verið með sveppasýkingu í munninum. Ég myndi ráðleggja þér að fara til læknis og láta hann kíkja á þig.

Gangi þér vel,

Særún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur