Svitakóf

Fyrirspurn:


Er eðlilegt að manni hitni á höfðinu vegna svitakófs (breytingaaldurs)?  Og að kófin komi á klst. fresti á nóttu, en aðeins sjaldnar á daginn?

Aldur:
49

Kyn:
Kvenmaður 

Svar: 

Sæl og takk fyrir fyrirspunina,

Það er töluvert af efni um þetta inni á Doktor.is og ætla ég að láta fylgja hér tengil inná eina grein.
Einnig ef þú notar orðið "breytingaskeið" í leitinni þá færðu líka meira efni sem þú getur lesið þér til fróðleiks.
Ef þetta ástand er farið að valda þér mikilli vanlíðan og trufla svefn þá tel ég ráð að þú pantir þér tíma hjá kvensjúkdómalækni.

Bestu kveðjur og gangi þér vel,

Unnur Jónsdóttir
Hjfr. og ritstjóri Doktor.is